JA cPanel

OneSystems Ísland

OneRecords
OneRecords er málakerfi (Records management) sem gerir fyrirtækjum kleift að stofna mál og flokka skjöl undir þau. » meira
OnePortalCitizen
OnePortalCitizen gerir sveitarfélögum kleift að veita íbúum þjónustu 24/7 tuttugu og fjóra tíma á sólahring, sjö daga vikunnar. » meira
OneContract
OneContract Minnkaðu áhættu í rekstri með góðri yfirsýn yfir samninga og skuldbindingar með góðu samningakerfi. » meira

OnePortal Committee - Vefgátt fyrir nefndarmen

OnePortal gerir sveitarfélögum kleift að veita nefndarmönnum aðgengi að fundargögnum 24/7 - tuttugu og fjóra tíma á sólahring, sjö daga vikunnar, allt árið um kringOnePortal Committee - vefgátt fyrir nefndarmenn
Vefgátt fyrir nefndarmenn - 24/7.

OnePortalCommittee er vefgátt sem byggir á Microsoft. stýrikerfum og vef-umhverfi og er viðbót við OneRecords mála- og skjalakerfið og OneMeeting rafræna fundargerðarkerfið. OnePortal gerir sveitarfélögum kleift að veita nefndarmönnum aðgengi að fundargögnum 24/7 - tuttugu og fjóra tíma á sólahring, sjö daga vikunnar, allt árið um kring. OnePortal Committee gerir sveitarfélögum einnig kleift að veita nefndarmönnum meiri þjónustu án þess að þenja út yfirbyggingu sveitarfélagsins. Með því að gera þessa þjónustu sjálfvirkari og aðgengilega allan sólarrhinginn sparast mikil vinna og peningar. Flestir vefir sveitarfélaga eru með einhliða upplýsingastreymi, þ.e. fundargerðir og aðrar upplýsingar eru settar á vefinn, en með OnePortal Committee er .tvíhliða. upplýsingastreymi mögulegt (interactive). Nefndarmenn tengjast þjónustugátt þar sem að þeir geta afgreitt sjálfa sig með gögn mála sem taka á fyrir, í gegnum vefinn. Í OnePortal Committee geta nefndarmenn haft aðgang að fundarboðum, gögnum tengdum þeim og fundargerðum og átt samskipti við aðra nefndarmenn og við stjórsýslufulltrúa hjá sveitarfélaginu. Nefndarmenn geta einnig sett inn gögn og skjöl tengd ákveðnum málum, svo sem Word, Excel, umræðuþræði og jafnvel atkvæði sitt eða skoðum. Þannig eru einnig samskipti mögulegt við aðra nefndarmenn og stjórnsýsluflulltrúa sveitarfélagsins.
OneSelfServiceWebPortal
 
Hverjum hentar OnePortal?
OnePortal hentar t.d. bæjarfélögum, fyrirtækjum og stofnunum vel, sem vilja bæta þjónustu við íbúa eða viðskiptavini og gera hana meira sjálfvirka. Kerfið er einfalt í umsjón og að starfsmenn (s.s. kerfis- og skjalastjórar) sveitarfélagsins geta verið sjálfbjarga með að útbúa nýjar umsóknir frá vefgáttinni og/eða innri umsóknarferla í málakerfi.
  • OnePortal gerir sveitarfélögum kleift að veita nefndarmönnum aðgengi að fundargögnum 24/7 - tuttugu og fjóra tíma á sólahring, sjö daga vikunnar, allt árið um kringOnePortal Committee hjálpar nefndarmönnum að vera sem mest sjálfbjarga við öflun gagna í einstökum málum, og minnka þannig vinnu starfsmanna sveitarfélagsins í útsendingu gagna til nenfdarmanna.
  • OnePortal Committee sparar verulega vinnu og umsýslu hjá sveitarfélögum.
  • OnePortal Committee hefur möguleika á þægilegum samskiptaleiðum milli nefndarmanna innbyrðis og einnig við stjórnsýslufulltrúa sveitarfélagsins.
  • Hægt er að tengja One kerfi við flesta gagnagrunna og bókhaldskerfi, svo sem Oracle, MS SQL, Navision, Informix, IBM DB2 eða t.d. ERP kerfi.
Útfærslur af OnePortal
Það kom fljótt í ljós við þróun á OnePortal að vefgáttina mátti nýta í margt. Vefgáttina er því í dag hægt að fá í nokkrum útfærslum sem sniðnar hafa verið fyrir ólíkar þarfir. Þær helstu voru þróaðar fyrir sveitarfélög með rafræna stjórnsýslu í huga, en einnig hefur orðið til mikil eftirspurn frá fyrirtækjum sem nýtt hafa kosti OnePortal.
 
OnePortal Self Service OnePortal Citizen OnePortal Committee

Að auki þessara er einnig hægt að fá OnePortal Employee starfsmannagátt, OnePortal Information upplýsingagátt og OnePortal Project verkefnagátt. Vinsamlega hafið samband við sölu- eða þjónustudeild með nánari upplýsingar um þau kerfi.


OneSystems kerfi byggja á Microsoft tækniOnePortalCommunity vefgátt fyrir nefndarmen

Sækja / skoða PDF skjal Skoða / sækja PDF skjal


Kröfur:
Biðlari: Windows XPpro/Win7 Internet Explorer 7.0 / 8.0 eða nýrri.
Miðlari: Windows 2003/2008 Vefþjónn eða nýrri, MS SQL 2005/2008 eða nýrri.
 
Yfirlit kerfiseininga OneSystems
 

OnePortalCommittee

Sími þjónustudeildar

Þjónustudeild

Samband
sími: 588 1050
og 588 1060
opið: 9-17 virka daga

TeamViewer hjálp í gegnum netið

Söludeild

Söludeildsími. 660-8551
tölvupóstur:

Umsagnir

"OneSystems býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á þörfum íslenskra sveitarfélaga"
Óðinn Gunnar Óðinsson þróunarstjóri Fljótsdalshéraðs

"Á tímum stöðugra breytinga hafa lausnir OneSystems verið í lykilhlutverki í umhaldi mikilvægra upplýsinga og miðlun þeirra til og frá íbúum og til stjórnenda sveitarfélagsins."

FljótsdalshéraðÓðinn Gunnar Óðinsson,
Þróunarstjóri Fljótsdalshéraðs

OneSystems

OneCrmSQLenterprise.png