JA cPanel

OneSystems Ísland

islenskur hugbúnaður
Íslenskur hugbúnaður OneSystems er íslenskt fyrirtæki, þar sem Íslendingar hanna kerfi fyrir íslenskar aðstæður og þróa þau hér á landi. » meira
OnePortal Self Service
OnePortal Self Service Stórauktu þjónustu með því að auka aðgengi gagna og gagnsæi ákvarðanatöku með rekjanlegum hætti. » meira
OneMeeting
OneMeeting er fundabókunarkerfi sem gerir fyrirtækjum kleift að búa til fundabókanir og senda þær út til fundarmanna á einfaldan hátt. » meira

OneProcess - Rafrænir skráningarferlar

OneProcess, Rafrænir innri skránignarferlar og móttaka og úrvinnsla gagna af vef eða vefgáttOneProcess - Rafrænir skráningarferlar
 
Hvað er OneProcess?
Rafrænir innri skránignarferlar og móttaka og úrvinnsla gagna af vef eða vefgátt.
OneProcess er kerfi byggja á Microsoft. stýrikerfum og vef-umhverfi og er viðbót við OneRecords málakerfið. Kerfið gerir sérhæfðum notendum (superusers) t.d kerfisstjóra eða skjalastjóra fyrirtækja eða stofnana kleift eða búa til sín eigin sérhæfð mál eða málasniðmát og ferlasniðmát og stilla þannig af rafrænt skránignar og/eða umsóknarferli frá A-Ö með fyrirfram skilgreindu verkferli. Sama málasniðmát notast fyrir bæði innri skráningu og fyrir umsóknir sem koma utan af vefnum. Notandinn (superuser) getur síðan búið til sín eigin rafrænu umsóknareyðublöð eða fengið One til að búa þau til og sett út á opinn vefinn með OneOpenWeb plug-in eða skráð þau í OnePortal gáttirnar og tengt OneProcess við þau og innri verkferlinn. Ferlið ef umsókn er t.d. í OnePortal Citizen getur því með auðveldum hætti orðið sjálfvirk skráning og gagnvirk skráning mála, erinda og umsókna inn í stjórsýslukerfin, OneRecords málakerfið ofl. Rafrænir ferlar eru tengdir við þjónustugátt fyrir t.d. bæjarbúa eða aðra viðskiptavini fyrirtækja eða stofnana, þar sem viðskiptavinir/íbúar geta afgreitt sjálfa sig á sem sjálfvirkastan hátt með því að fylla umsóknir út í gegnum vefinn og fylgst með framvindu umsóknarmálsins á gagnvirkan hátt. Umsóknarferli hjá stofnunum/fyrirtækjum geta verið af mörgum toga. Kerfið er því með innbyggt verkferla- kerfi. Hægt er að kaupa OneProcess í tveim hlutum, fyrir innri málasniðmát og einnig að vinnslan gildi líka fyrir sjálfvirkar skráningar af vefsíðu eða íbúagátt.
 
Hverjum hentar OneProcess?
OneSelfServiceWebPortalFlestir kannast við það að þurfa að ferðast á milli deilda leitandi að þessu tímariti eða þessum disk. Slíkt er aftur á móti alger óþarfi ef skráð er samviskusamlega staðsetning og staða hvers hlutar fyrir sig. Hægt er að sjá hvaða diskar eða bækur hafa skemmst eða týnst og gera ráðstafanir til þess að útvega nýjar.
  • OneProcess hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að geta verið sem mest sjálfbjarga með rafræna sjálfvirka umsóknarferla og verkferli.
  • OneProcess: Sparar tíma, sjálfvirkir ferlar eða ½ sjálfvirkir þurfa t.d. ekki að taka nema innan við 2-3 mín í skráningu og grunnvinnslu, á meðan gamli ferillinn tók frá 40 mínútum til einnar klukkustundar.
  • OneProcess tengist auðveldlega við umhverfi notanda t.d. Word, Excel, Outlook o.s.frv.
  • Auðvelt er að setja upp innri/ytri ferla umsókna/mála, prófa og tengja ferla út á vefinn með OneProcess.

OneSystems kerfi byggja á Microsoft tækniOneProcess Rafrænir skráningarferlar

Sækja / skoða PDF skjal Skoða / sækja PDF skjal


Kröfur:
Biðlari: Windows XPpro/Win7 Internet Explorer 7.0 / 8.0 eða nýrri.
Miðlari: Windows 2003/2008 Vefþjónn eða nýrri, MS SQL 2005/2008 eða nýrri.
 
Yfirlit kerfiseininga
 

Sími þjónustudeildar

Þjónustudeild

Samband
sími: 588 1050
og 588 1060
opið: 9-17 virka daga

TeamViewer hjálp í gegnum netið

Söludeild

Söludeildsími. 660-8551
tölvupóstur:

Umsagnir

"Tónastöðin eykur skilvirkni í samskiptum við birgja með OneCrm"
Andrés Helgason framkvæmdastjóri Tónastöðvarinnar

"Í samskiptum við um 300 birgja víðs vegar um heiminn er mikið mál að halda utan um allar viðskiptaupplýsingar. OneCRM kerfið léttir þetta starf verulega og tryggir auðveldan og skjótan aðgang að þeim gögnum sem á þarf að halda hverju sinni."Tónastöðin

Andrés Helgason, framkvæmdarstjóri

OneSystems

OneRecords.png