OneBigBrother - Öryggisstjóri stjórnsýslunnar
Hvað er OneBigBrother?
OneOneBigBrother kerfið gerir þér kleyft að fylgjast með því sem gerist í stjórnsýslukerfunum frá OneSystems. Kerfið tryggir rekjanleika á uppruna skjala, hver gerði hvað og hvenær. Hver opnaði og skoðaði skjal og heldur utan um breytingarsögu þess.
Hvers vegna OneBigBrother?
Á tímum þar sem mikið er rætt um upplýsingaleka og hávær krafa er um öryggi, gagnsæi og rekjanleika er OneBigBrother skýrt svar við þeirri kröfu fyrirtækja um að tryggja rekjanleika gagna eins og best er kostur.
• Fylgist með öryggi mála og skjala í kerfinu.
- Dæmi hvernig öryggi allra skjala sem vistuð eru undir barnaverndarmálum er háttað.
- Hvernig er öryggi þeirra skjala sem ritari félagsmálasviðs hefur vistað inn í kerfið háttað.
- Hvernig er öryggi þeirra mála sem vistuð hafa verið á málefni starfsmannasviðs.
- Hægt að skoða öryggi mála og skjala eftir málalykli, skráningaðila, sviðum, deildum, tímabilum, tegundum skjala osfv.
- Fylgist með skráningu starfsmanna á trúnaðarmálum.
• Hægt að rekja sögu skjala og mála á einfaldan hátt.
- Hvaða notendur hafa lesið skjal.
- Hvaða notendur hafa opnað mál.
- Hvaða notendur hafa breytt skjali eða máli.
- Hvaða notendur hafa breytt öryggi á máli eða skjali.
• Hægt að fylgjast með skráningu í kerfið.
- Hvað hafa mörg mál/skjöl verið skráð inn í kerfið eftir mánuðum/árum.
- Fjöldi skráninga eftir málalyklum.
- Fjöldi skráninga eftir skráningaraðila.
- Fjöldi skráninga eftir öryggishópum.
- Fjöldi skráninga eftir málalykli, mánuðum og árum.
- Fjöldi skráninga eftir deildum og sviðum.
- Hægt að kalla fram skýrslur sem köku eða súlurit.
- Hægt að vista fyrirspurnir og kalla fram á einfaldan hátt aftur.
Kröfur:
Biðlari: Windows XPpro/Win7 Internet Explorer 7.0 / 8.0 eða nýrri.
Miðlari: Windows 2003/2008 Vefþjónn eða nýrri, MS SQL 2005/2008 eða nýrri.
Miðlari: Windows 2003/2008 Vefþjónn eða nýrri, MS SQL 2005/2008 eða nýrri.
Næsta > |
---|