Til að þjónustufulltrúi OneSystems geti tengst tölvu þinni í gegnum internetið (Remote Desktop) er notast við forrit sem heitir TeamViewer. Þetta forrit þarf að hlaða niður af netinu og setja upp á þeirri tölvu sem þarf hjálp til að gera þjónustufulltrúa OneSystems kleift að taka við stjórn á viðkomandi tölvu. Vinsamlega fylgið leiðbeiningum eftir að hafa sótt TeamViewer hér: (Hringið í síma 588 1050 til að fá frekari aðstoð.)