Geislavarnir Ríkisins hafa ákveðið að skipta úr Lotus kerfum í One kerfi byggð á Microsoft tækni.
Í dag staðfestu Geislavarnir Ríkisins kaup sín á lausn frá OneSystems í rafrænni skjalastjórn.
Geislavarnir Ríkisins stefna m.a. að því markmiði að verða fyrirmyndar ríkisstofnun með .öfluga rafræna þjónustu. og með vali sínu á One kerfum sé áfanga náð í þeirri framtíðarsýn.
Öll kerfin byggja á Microsoft. tækni og stýrikerfum og vef-viðmóti og uppfylla ýtrustu um skjalaöryggi.
Helstu kostir One kerfa eru léttur biðlari, hraði, öflugar aðgangsstýringar, öryggi á gögn ásamt einföldu og þægilegu viðmóti fyrir notandann.
< Fyrri | Næsta > |
---|