Tölvupóstur og viðhengi hans sem starfsfólk OneSystems senda gætu innihaldið trúnaðarupplýsingar, sem eingöngu eru ætlaðar þeim sem hann er stílaður á.
Sá sem fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekur við tölvupósti, skal fara eftir lögum um fjarskipti (5. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003), gæta fyllsta trúnaðar og hvorki skrá hjá sér né notfæra sér efni hans á nokkurn hátt.
Hafi upplýsingarnar borist ranglega til viðtakanda skal tilkynna sendanda það samstundis og eyða tölvupóstinum. Efni tölvupósts og viðhengis er á ábyrgð sendanda ef það tengist ekki starfsemi OneSystems.