Stórauktu þjónustu án þess að auka yfirbyggingu og sparaðu með skilvirkari stjórnun mála með því að auka aðgengi gagna og gagnsæi ákvarðanatöku með öruggum og rekjanlegum hætti.
OneSystems hefur hannað og rekur yfir 40 gagnvirkar þjónustugáttir af ýmsum toga, víðsvegar um landið hjá sveitarfélögum og fyrirtækjum. Þar á meðal eru: Íbúagáttir, starfsmannagáttir, nefndarmanna- og gagnagáttir.
Þróunarstefna OneSystems styður MoReq2, kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi.
Kynntu þér fleiri fjölskyldumeðlimi úr stórum fjölda lausna frá OneSystems.
< Fyrri | Næsta > |
---|